
Gistiaðstaða í húsum eða á tjaldsvæði

- Við bjóðum upp á gistingu í 5 húsum fyrir um 22 manns
- Gott aðgengi í húsin
- Eldunaraðstaða í öllum húsum og góð kolagrillaðstaða
- Lítið og skjólríkt tjaldsvæði
- Upplagt fyrir smærri ættarmót
- Næturhólf fyrir hross
Stangveiði í Tangavatni

Upplagt til að kenna ungviðinu réttu tökin og alltaf er nægur fiskur í vatninu svo flestir ættu að koma glaðir heim.
Meira