...listrænt auga, verkfræðivit, mannlegt innsæi, skipulagshæfileika, tækniþekkingu, gott vald á tungumáli og mikið af þolinmæði.
Okkar vefir eru hannaðir eftir Mobile First aðferðinni og virka því jafnvel í farsímum, spjaldtölvum og á stórum tölvuskjám.
Hjá 1.is eru allIr vefir sérsmíðaðir eftir að ýtarleg greining hefur átt sér stað.
Umferð á okkar vefi er mæld með Google Analytics og þú getur því alltaf séð hverjir eru að skoða vefinn þinn.
Ef þú vilt getum við sett upp tölvupóstinn þinn í google Apps sem er frábær póstþjónusta og ókeypis.
Mjög mikilvægt er að vefir séu rétt uppsettir fyrir leitarvélar en við teljum okkur kunna þau fræði vel.
Ef þú vilt borga google fyrir að koma fyrstur upp hjá þeim getum við aðstoðað við það.